Tölvugrafík

Verkefni og Heimadæmi

Verkefni 1

Duckshot Leikur

Skotleikur þar sem þú reynir að skjóta allar endurnar með takmörkuðum kúlum.

Duckshot Leikur Skoða verkefni

Verkefni 2

Game Of Life

Conway's Game of Life útfært í þrívídd

Mynd af Conway's game of life útfært í þrívídd Skoða verkefni

Verkefni 3

Frogger 3D

Frogger útfærður í þrívídd

Mynd af Frogger 3D Skoða verkefni

Heimadæmi 2

Dæmi 1

Sierpinski þríhyrningur notandi "chaos method" hægt er að velja "a" sem lætur upphafspunktinn byrja á 100,100 eða "b" sem lætur vinstri-botnpunkt vera valin í 90% tilvika.

Sierpinski þríhyrningur Skoða Verkefni

Dæmi 2

Þríhyrningur í hring hér er hægt að nota slider til þess að velja hornpunkta á hyrningum sem byrjar á þríhyrningi og getur farið upp í 50-hyrning eða hring.

Þríhyrningur í hring Skoða Verkefni

Dæmi 3

Hér er teiknað "L" notandi TRIANGLE_STRIP

L Skoða Verkefni

Dæmi 4

Hér er punktasmellir sem býr til hring með slembinni stærð þar sem músin var smellt

Punktasmellir Skoða Verkefni

Dæmi 5

Hér er teiknað Sierpinski teppið með 5 ítrunum

Sierpinski teppi Skoða Verkefni

Heimadæmi 3

Dæmi 1

Sierpinski þríhyrningur sem hægt er að stækka og færa með músinni, hægt er að skipta um lit á þríhyrningnum með því að smella á bilstöngina

 rauður Sierpinski þríhyrningur með ljósbláum bakgrunn Skoða Verkefni

Dæmi 2

hringur sem færist frá vinstri til hægri eftir sin bylgju

laxableikur hringur með ljósbláum bakgrunn Skoða Verkefni

Heimadæmi 4

Dæmi 4

Billy Ikea hilla!

Billy-hilla teiknuð með webgl Skoða Verkefni

Dæmi 5

Sérkennileg klukka

Sérkennileg klukka eftirherma af continue-time klukkunni Skoða Verkefni

Heimadæmi 5

Dæmi 1

Viewpoints, hægt er að breyta sjónarhorni með tökkum 1-9

Hringlaga braut með bláum bíl að keyra, grænn bakgrunnur og gul hús með rauðum þökum Skoða Verkefni

Dæmi 2

Running Man

þrívíddar spítukarl Skoða Verkefni

Heimadæmi 6

Dæmi 2

Billy-hilla með Phong litun

3D útgáfa af Billy Hillu með lýsingu Skoða Verkefni

Dæmi 2

Transparent Tepottur

Blár tepottur í þrívídd Skoða Verkefni